Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjörumörk
ENSKA
low water mark
DANSKA
lavvandslinje, lavvandsgrænse
SÆNSKA
lågvattenmärke
FRANSKA
laisse de basse mer
ÞÝSKA
Niedrigwasserlinie
Samheiti
lágflæðismörk
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... á hafi úti: sá hluti hafs og hafsbotns sem nær út frá fjörumörkum við venjuleg sjávarföll eða meðalsjávarföll, ...

[en] ... off-shore means that area of the sea and seabed extending from the low water mark of ordinary or medium tides outwards;

Skilgreining
[en] the margin of the sea when the tide is out (IATE)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/21/EB frá 15. mars 2006 um meðhöndlun úrgangs frá námuiðnaði og um breytingu á tilskipun 2004/35/EB

[en] Directive 2006/21/EC of the European Parliament and of the Council of 15 March 2006 on the management of waste from extractive industries and amending Directive 2004/35/EC

Skjal nr.
32006L0021
Athugasemd
Þetta er lægsta staða sjávarborðs (lágflæði) á hverju sjávarfalli (staðan breytist eftir því hvort stórstreymt er eða smástreymt, eða e-s staðar þar á milli). Efri mörk hvers sjávarfalls eru svo flóðmörk.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð
ENSKA annar ritháttur
low water line
low-water mark

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira